Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
níutíu gráðu horn
ENSKA
right angle
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ystu stöður punktanna A og B fyrir afturás dráttarvélarinnar eru teknar til að fá hæsta mögulega gildið fyrir sporvíddina. Lóðrétta planið myndar níutíu gráðu horn við línu AB og á miðpunkti hennar er miðjuplan dráttarvélarinnar.

[en] Take the extreme positions of points A and B for the tractor rear axle, which gives the maximum possible value for the track. The vertical plane at right angles to the line AB at its centre point is the median plane of the tractor.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/22/ESB frá 15. mars 2010 um breytingu, að því er varðar aðlögun að tækniframförum, á tilskipunum ráðsins 80/720/EBE, 86/298/EBE, 86/415/EBE og 87/402/EBE og tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2000/25/EB og 2003/37/EB um gerðarviðurkenningu á dráttarvélum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Commission Directive 2010/22/EU of 15 March 2010 amending, for the purposes of their adaptation to technical progress, Council Directives 80/720/EEC, 86/298/EEC, 86/415/EEC and 87/402/EEC and Directives 2000/25/EC and 2003/37/EC of the European Parliament and of the Council relating to the type-approval of agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32010L0022
Athugasemd
Hér er no. gráða haft í ef. et. samkvæmt málvenju þó að merkingin sé ft.

Aðalorð
horn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira